SKÁLDSAGA

Skytturnar þrjár II:
Englandsförin

Í þessu öðru bindi af Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas fylgjumst við áfram með þeim félögum d'Artagnan, Athos, Portos og Aramis þar sem þeir reyna að verja heiður drottningarinnar Önnu af Austurríki, eiginkonu Lúðvíks þrettánda Frakkakonungs, en Richelieu kardínáli og leppar hans hafa reynt að leggja snörur fyrir hana. Í því skyni þarf d'Artagnan að taka sér ferð á hendur til Englands sem alls ekki er hættulaust, því Englendingar og Frakkar eiga í stríði.


HÖFUNDUR:
Alexandre Dumas
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 170

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :